Tuttugu orða múrinn rofinn

Tuttugu orð komin í orðabókina!

Þeim á enn eftir að fjölga jafnt og þétt næstu daga. Stefnan er að bæta við tveimur til þremur orðum á dag uns yfir lýkur, þ.e. fram til 16. janúar.

En fyrst koma jólin.