Orð ársins 2023

Atkvæðagreiðslan um orð ársins 2023 er nú hafin.

Tuttugu-og-fjögur orð berjast um titilinn að þessu sinni. Þau hafa ekki öll komið til sögunnar á þessu ári en þau eiga það sameiginlegt að hafa birst í Orðabókinni undanfarið ár.

Eins og venjulega verður kosningunum skipt niður í tvær umferðir. Í fyrri umferðinni má velja fimm orð og gefa þeim stig. Orðinu sem þú vilt setja í fyrsta sæti gefurðu 5 stig, orðinu í öðru sæti gefurðu 4 stig og svo framvegis.

Tíu stigahæstu orðin komast áfram í seinni umferðina, sem hefst í byrjun desember.

Smelltu hér til að taka þátt í valinu eða hér á vef Orðabókarinnar.

Orðin sem berjast um titilinn eru eftirfarandi: