Orð ársins 2022

Nú er næstum því ár síðan eitthvað var skrifað síðas á þennan vef.

Í dag er dagur íslenskrar tungu!

Það hefur þó bæst við orðasafnið í Orðabókinni og orðin eru nú orðin 263 talsins. Þess má geta að loforð um prentútgáfu Orðabókarinnar stendur ennþá. Farið verður að huga að því þegar 400 orð verða komin í safnið.

En nú er kominn tími til að kjósa orð ársins. Sem fyrr verður kosningunni skipt í tvær umferðir. Í fyrri umferðinni má velja fimm orð og gefa þeim stig frá einum upp í fimm.

Hér má kjósa í fyrri umferðinni um orð ársins 2022. Hún stendur yfir þar til í byrjun desember.

Orðin sem bæst hafa í safnið undanfarið ár og taka því þátt í kosningunni eru eftirtalin: