Seinni umferð kosninganna um orð ársins 2018 er opinberlega hafin.
Í henni má kjósa eitt af þeim tíu orðum sem fengu flest stig í fyrri umferðinni. Þau hafa ekki öll komið við sögu á þessu ári – sum þeirra hafa verið til talsvert lengi – en þau eiga það sameiginlegt að hafa komist í orðabókina á milli 1. nóvember 2017 og 31. október 2018.
Orðin eru, í stafrófsröð: