Orð vikunnar

Íslendingar héldu upp á dag íslenskrar tungu á föstudaginn fyrir einni viku.

Margir bjuggu til eða sögðu frá nýjum orðum. Nokkur þeirra hafa ratað í Orðabókina:

Nýyrðasmíði er bráðskemmtileg og gaman að því þegar menn búa til ný orð til að auðga tungumálið.

Í dag var black friday svo haldinn hátíðlegur.