Hlaðvarpið – Fjórði þáttur

Fjórði þáttur af hlaðvarpinu er kominn í loftið.

Í þættinum er fjallað um málsótthreinsun og háfrónsku. Hlustendur fá að taka þátt í léttri getraun og málfarslögreglan segir frá versta óvini sem hún hefur áunnið sér í netheiminum.

Hér má hlusta á þáttinn.