Orð ársins 2025 – seinni umferð

Seinni umferð í vali á orði ársins hjá Orðabókinni er nú hafin.

Orðin á þessum lista hafa ekki öll komið til sögunnar á þessu ári en þau eiga það sameiginlegt að hafa birst á vefnum ordabokin.is undanfarið ár.

Í seinni umferðinni máttu velja eitt af þeim 10 orðum sem fengu flest stig í fyrri umferðinni.

Smelltu hér til að kjósa orð ársins 2025.

Orðið sem hlýtur flest atkvæði fær titilinn orð ársins 2025.

Útskýringar á orðunum má finna á vefnum ordabokin.is.

Stigahæstu orðin úr fyrri umferðinni eru, í stafrófsröð: