Dagur íslenskrar tungu er í dag.
Í dag eru líka tveir mánuðir þangað til allt þarf að vera tilbúið, samkvæmt kennslualmanaki hugvísindasviðs.
Það hefði verið snilld að geta opnað orðabókarvefinn í dag, jafnvel við hátíðlega athöfn. En því miður er hann of stutt á veg kominn til að það sé hægt.
Held bara opnunarpartý að ári liðnu.
Í dag verður þessi mynd af Holu íslenskra fræða að duga: